Hvar ertu listamaður? Viltu fara lengst útí rassgat í sumar?

Hæ! Langar þig að taka þátt í skemmtilegri og fjölbreyttri listahátíð á Vestfjörðum í sumar?

Skipulagsnefnd LÚR leitar af hressum listamönnum til þess að vera með í að skapa þennan frábæra menningarviðburð, endilega skráðu þig!

Umsækjendur geta meðal annars verið tónlistarmenn, hljómsveitir, myndlistamenn, sviðslistamenn og jafnvel rithöfundur.

Hægt er að sækja um með tölvupósti á lurfestival@gmail.com með upplýsingum um þig/ykkur, heimasíða/facebook og sýnishorni af því sem þú ert að gera. Umsóknarfrestur er til miðnættis 10. maí.

Um LÚR LÚR eða Lengst Útí Rassgati er listahátíð ungs fólks á Ísafirði. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti sumarið 2014. Markmið hátíðarinnar er að vera vettvangur fyrir ungt fólk sem vill koma list sinni á framfæri og við viljum hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á öllum listasviðum á Vestfjörðum.

LÚR-festival 2015 25-27. júní
LISTASMIÐJUR 23-26. JÚNÍ
IMG_5042
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s