Skráning í hönnunarsmiðju

Hönnunarsmiðja –

ALLT ÚR ENGU

Föstudaginn 13. júní kl. 10-13:00

Farið verður í fyrirtæki og leitað í afskurði og öðrum afgöngum sem til falla og þeim fundið nýtt hlutverk.

Unnið verður með efnið og hugmyndir þróaðar um hvernig megi endurvinna og skapa eitthvað úr því sem annars yrði hent.  Smiðjan verður að þessu sinni í Netagerðinni á Grænagarði þar sem Magni Guðmundsson netagerðarmaður og Elísabet Gunnarsdóttir munu leiða sköpunar- og framleiðsluferlið og aðstoða þátttakendur.

Námskeiðið er ókeypis en þátttakendur skrá sig hér að neðan.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Skráning í hönnunarsmiðju

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s